top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Iberis sempervirens - Álfakragi



Álfakragi er lágvaxinn hálfrunni, sem vex meira á þverveginn en upp á við. Hálfrunnar hafa hálftrénaða stöngla sem visna ekki alveg niður yfir vetrartímann. Blómin eru hvít og fá fjólubláa slikju þegar þau eldast. Laufið er töluvert lengra en á huldukraganum og stönglarnir lengri svo hann verður töluvert meiri um sig. Það er ekki komin reynsla á hann hjá mér, en það fer sögum af álfakragaplöntu sem hefur lifað árum saman. Hann þarf sól og sandblandaðan, vel framræstan jarðveg.

70 Views
maggahauks
maggahauks
í fyrradag

Já þessi stóra og glæsilega breiða var græn allan veturinn.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page