top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Iris sibirica - Rússaíris



Rússaíris er mjög harðgerð en hefur því miður verið afskaplega treg til að blómstra hjá mér, eins og reyndar mjög margar af þeim írisum sem ég hef prófað. Tegundin er með bláfjólubláum blómum, en það eru til fjölmörg garðaafbrigði af þessari tegund með mismunandi blómliti. Ég átti tvö, og á vonandi enn, annað hvítt og hitt ber nafnið 'Red Flare', með purpurarauðum blómum, en hvorug hefur blómstrað. Hún þrífst best í sól og frekar rökum, næringarríkum jarðvegi sem er frekar í súrari kantinum.

122 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page