Campanula rhomboidalis - Tígulklukka

Tígulklukka er meðalhá bláklukkutegund sem blómstrar mjög ríkulega yfir hásumarið. Blómstönglarnir leggast niður ef þeir fá ekki stuðning. Hún er harðgerð og blómstrar mikið hvort sem hún er í sól eða skugga part úr degi.
56 Views