top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Delphinium x cultorum 'Dusky Maidens' - Riddaraspori


'Dusky Maidens' er sort sem tilheyrir New Millenium blendingum af riddaraspora. Ég ræktaði hana af fræi frá Thompson & Morgan og fékk tvær plöntur sem eru í aðeins mismunandi tónum af antíkbleikum. Þær blómstruðu í fyrsta skipti sumarið 2018 og heilluðu mig alveg upp úr skónum. Ofboðslega fallegar. Blómklasarnir eru mjög langir og þéttskipaðir stórum blómum, svo þeir eru þungir og þurfa góðan stuðning.

63 Views

Gríðarlega fallegur riddaraspori 💗

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page