Penstemon whippleanus - Kampagrima

Kampagríma er um 30-40 cm á hæð með dökk purpurarauðum blómum. Hún þarf vel framræstan jarðveg og sól eins og flestar aðrar grímur. Hún drapst í geymslubeðinu eftir flutninginn, sennilega hefur skriðsóleyin kæft hana. Hún þreifst ljómandi vel í gamla garðinum þar sem hún sá til sólar.
56 Views
Kampagríma er virkilega falleg, ætla að reyna að finna hana í gróðrarstöðvum :D