top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Epimedium alpinum - Alpamítur



Alpamítur er falleg skógarplanta sem þarf frjóan,léttan jarðveg til að þrífast vel. Hann hefur verið svolítið tregur til að blómstra, en þegar hann hefur glatt mann með blómskrúði þá koma blómin um leið og fyrstu laufblöðin, upp úr miðjum maí. Laufið er þunnt og ljósgrænt í fyrstu, en roðnar svo og verður mjög rauðmengað áður en það breytir aftur lit og verður dökkgrænt. Það eru því ekki bara blómin sem gefa honum gildi sem góð garðplanta, laufliturinn gefur fallegan lit í fjölæringabeðið frameftir sumri.


24 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page