Polygonatum multiflorum - Salómonsinnsigli

Salómonsinnsigli er falleg skógarplanta sem þolir töluverðan skugga. Það vex best í frjóum, lífefnaríkum jarðvegi. Það er mjög harðgert og auðræktað.
55 Views
Salómonsinnsigli er falleg skógarplanta sem þolir töluverðan skugga. Það vex best í frjóum, lífefnaríkum jarðvegi. Það er mjög harðgert og auðræktað.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna