Heuchera 'Lemon Love'

'Lemon Love' er yrki með gulgrænu laufi og kremhvítum blómum. Blómin eru þó eiginlega aukaatriði, því þegar roðablóm eru annarsvegar, er laufið aðalmálið. Ég tók myndir af þessum plöntum í Garðheimum í ágúst í fyrra. Ég var löngu búin með kvótann, annars hefði ég keypt þessa líka.
13 Views