top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Verbascum x hybridum 'Southern Charm'


Skrautkyndill




'Southern Charm' er afbrigði af skrautkyndli með blómliti í mismunandi gulum, ferskjulituðum og bleikum litatónum. Ég ræktaði hann af fræi fyrir mörgum árum og fékk nokkrar plöntur sem hafa lifað í mörg ár, þó hann sé sagður vera skammlífur. Hann þrífst best á frekar sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi. Hann er töluvert kröftugri og hávaxnari en blámannskyndillinn, sem hann líkist mjög að öðru leiti. Blómstönglarnir eru mjög gjarnir á að leggjast út af, svo það borgar sig að gera ráðstafanir áður en það gerist, annars verða þeir mjög hlikkjóttir, eins og sést á mörgum af mínum myndum.

5 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page