Hosta 'Wide Brim'

'Hosta 'Wide Brim' er yrki með dökkgrænu laufi með breiðum, kremhvítum jöðrum. Ég keypti hana í vor, svo það er ekki komin nein reynsla á hana enn. Mjög falleg sort.
25 Views
'Hosta 'Wide Brim' er yrki með dökkgrænu laufi með breiðum, kremhvítum jöðrum. Ég keypti hana í vor, svo það er ekki komin nein reynsla á hana enn. Mjög falleg sort.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Óx mjög vel sumarið 2019. Virkilega flott sort.