top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Aurinia saxatile - Bergnál



Bergnál er falleg steinhæðaplanta með heiðgulum blómum sem stendur í blóma mest allt sumarið. Hún var stjarnan í steinbeðinu mínu sumarið sem hún blómstraði, en því miður lifði hún ekki veturinn. Hún þolir illa vetrarumhleypinga, en ef maður vill hafa smá fyrir lífinu, er hægt að halda henni við með því að geyma hana í reit yfir veturinn.


61 View

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page