top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Erodium manescavii - Rauðhegranef



Rauðhegranef hefur allt sem góð garðplanta þarf að hafa. Það er meðalhátt og þarf ekki stuðning. Það blómstrar sleitulaust mest allt sumarið. Það hefur yndisfögur rósbleik blóm, efstu tvö krónublöðin með fallegu mynstri. Það þarf sólríkan stað og sæmilega vel framræstan jarðveg, en gerir annars engar sérstakar jarðvegskröfur. Það hefur reynst vel harðgert hjá mér, hefur lifað í fjölmörg ár og blómstrar á hverju ári. Semsagt, úrvals garðplanta.

40 Views
maggahauks
maggahauks
09 juin

Hef ekki séð Rauðhegranef svo ég viti nema á mynd. Þetta yndisfagra blóm virðist vera planta sem allir sem rækta garðinn sinn vildu eiga 😍

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page