top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Paeonia lactiflora 'Bowl of Beauty' - Silkibóndarós



'Bowl of Beauty' er fallegt yrki af silkibóndarós með einföldum bleikum blómum, með kremhvítri miðju af mjóum krónublöðum. Hún hefur enn ekki blómstrað hjá mér. Myndin er frá Möggu.

42 Views
Rannveig
Rannveig
09. Juni

Æ, leitt að heyra. Það reynir á hversu vel framræst moldin er þegar það rignir svona svakalega. Ég blandaði moldina (frá gæðamold) með moltu og vikri þegar ég gróðursetti bóndarósirnar í nýja beðið og þær virðast hafa kunnað vel að meta það. Þær hafa tekið vel við sér, en þær hafa lítið vaxið á meðan þær voru á hrakhólum undanfarin ár. Það bólar þó ekkert á knúppum enn.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page