Paeonia lactiflora 'Bowl of Beauty' - Silkibóndarós

'Bowl of Beauty' er fallegt yrki af silkibóndarós með einföldum bleikum blómum, með kremhvítri miðju af mjóum krónublöðum. Hún hefur enn ekki blómstrað hjá mér. Myndin er frá Möggu.
42 Views
'Bowl of Beauty' er fallegt yrki af silkibóndarós með einföldum bleikum blómum, með kremhvítri miðju af mjóum krónublöðum. Hún hefur enn ekki blómstrað hjá mér. Myndin er frá Möggu.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Æ, leitt að heyra. Það reynir á hversu vel framræst moldin er þegar það rignir svona svakalega. Ég blandaði moldina (frá gæðamold) með moltu og vikri þegar ég gróðursetti bóndarósirnar í nýja beðið og þær virðast hafa kunnað vel að meta það. Þær hafa tekið vel við sér, en þær hafa lítið vaxið á meðan þær voru á hrakhólum undanfarin ár. Það bólar þó ekkert á knúppum enn.