Catananche caerulea

Catananche caerulea tilheyrir körfublómaætt og vex villt í kringum Miðarðarhafið. Ég ræktaði það af fræi og það blómstraði sama ár, einu blómi. Það lifði ekki veturinn.
33 Views
Catananche caerulea tilheyrir körfublómaætt og vex villt í kringum Miðarðarhafið. Ég ræktaði það af fræi og það blómstraði sama ár, einu blómi. Það lifði ekki veturinn.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna