Campanula punctata - Dröfnuklukka

Dröfnuklukka er meðalhá bláklukkutegund með bleikdröfnóttum, lútandi blómklukkum. Blómklasarnir eru nokkuð stórir svo blómstönglarnir þurfa stuðning.
Þrífst vel í frjóum, léttum jarðvegi í sól part úr degi.
54 Views
Dröfnuklukka er meðalhá bláklukkutegund með bleikdröfnóttum, lútandi blómklukkum. Blómklasarnir eru nokkuð stórir svo blómstönglarnir þurfa stuðning.
Þrífst vel í frjóum, léttum jarðvegi í sól part úr degi.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Dröfnuklukkan þrifst vel í móanum í Jarphaga með smá viðbót af gæðamold +hrossataði.