Sedum telephium 'Novem'
Jónsmessuhnoðri

'Novem' er sérstaklega fallegt afbrigði af jónsmessuhnoðra með rauðbleikum blómum og purpurarauðu laufi. Hann hefur þrifist ljómandi vel hjá mér og blómstrað í ágúst og fram í september. Hann þrífst best í sól og vel framræstum jarðvegi.
36 Views
@Rannveig takk Rannveig. Flottasti hnoðrinn minn🥰