top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Dianthus superbus - Skrautdrottning




Skrautdrottning er nokkuð hávaxin af drottningablómi að vera og með mjög sérkennileg blóm. Krónublöðin eru mjög fínskipt sem gefur blómunum svolítið tætt útlit. Hún náði einhvernveginn ekki að heilla mig, mér fannst hún alltaf eitthvað hálf lufsuleg. Hún náði aldrei sérstakri grósku, en blómstraði þó eitthvað.

29 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page