top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Dicentra spectabilis 'Alba' - Hjartablóm


'Alba' er sort af hartablómi með hreinhvítum blómum. Það er ekki eins gróskumikið og tegundin og heldur vandgæfara. Mér tókst að drepa það í flutningnum. Í gamla garðinum var ég með svæði með bara hvítum og bleikum blómum, svo ég safnaði ansi mörgum hvítblómstrandi sortum af ýmsum tegundum. Ég stefni að því að skapa hvít-bleikan garð einhversstaðar í nýja garðinum svo ég þarf að eignast hvítt hjartablóm aftur.

76 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page