Primula alpicola var. luna - Fellalykill

Var. luna er afbrigði af fellalykli með fölgulum blómum sem finnst í náttúrunni. Það er fræekta. Heldur lægra en "venjulegi" fellalykillinn sem ég átti. Álíka harðgerður.
11 Views
Var. luna er afbrigði af fellalykli með fölgulum blómum sem finnst í náttúrunni. Það er fræekta. Heldur lægra en "venjulegi" fellalykillinn sem ég átti. Álíka harðgerður.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna