top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Adenophora liliifolia - Liljubura



Ég ræktaði liljuburu af fræi og hún blómstraði í fyrsta sinn hjá mér 2008. Hún hefur mjög fallega ljósfjólublá blóm og er mjög tilkomumikil í blóma. Ég er ekki 100% örugg um að þetta sé í raun liljubura, því plantan mín er mjög skriðul og heimildum ber ekki saman um útbreiðsluhraða hennar. Samkvæmt sumum heimildum er hún sögð breiðast hægt út með jarðstönglum, en öllum virðist bera saman um að hún breiði eitthvað úr sér. Mín er rösk til landvinninga, en það er þó auðvelt að skera utan af hnausnum, því jarðrenglurnar liggja mjög grunnt.



45 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page