top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Aruncus aethusifolius - Gemsuskegg


Gemsuskegg er eins og dvergvaxin útgáfa af geitaskeggi. Það verður varla meira en 30 cm á hæð, með fínskiptu laufi og rjómahvítum blómum í heldur gisnari skúfum en á geitaskegginu. Það blómstrar í júlí. Það verður fallegast ef það er á sæmilega sólríkum stað, en þolir vel skugga part úr degi. Það gerir engar sérstakar jarðvegskröfur og er mjög harðgert.


Nánar um gemsuskegg hér.

100 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page