Anemone blanda 'Charmer' - Balkansnotra

'Charmer' er purpurableikt yrki af balkansnotru sem hefur þrifist ágætlega. Hún hefur verið í frekar miklum skugga og blómstrað árlega. Líkist mjög 'Rosea' og erfitt að þekkja þær í sundur.
56 Views
'Charmer' er purpurableikt yrki af balkansnotru sem hefur þrifist ágætlega. Hún hefur verið í frekar miklum skugga og blómstrað árlega. Líkist mjög 'Rosea' og erfitt að þekkja þær í sundur.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna