Meconopsis grandis - Fagurblásól

Fagurblásól vex við sömu skilyrði og blásólin. Blómin eru dekkri og ekki eins mörg saman á hverjum blómstöngli. Mjög falleg tegund.
128 Views
Fagurblásól vex við sömu skilyrði og blásólin. Blómin eru dekkri og ekki eins mörg saman á hverjum blómstöngli. Mjög falleg tegund.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Fagurblásólir í blóma í garði foreldra minna í fyrra sumar. Þær voru ótrúlega flottar - þessi blái litur fangar athyglina af löngu færi. Þau söfnuðu fræi af þeim, sem er farið að spíra hjá mér. :) Ég vonast eftir góðri uppskeru. :)