top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Meconopsis grandis - Fagurblásól



Fagurblásól vex við sömu skilyrði og blásólin. Blómin eru dekkri og ekki eins mörg saman á hverjum blómstöngli. Mjög falleg tegund.

128 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09

Fagurblásólir í blóma í garði foreldra minna í fyrra sumar. Þær voru ótrúlega flottar - þessi blái litur fangar athyglina af löngu færi. Þau söfnuðu fræi af þeim, sem er farið að spíra hjá mér. :) Ég vonast eftir góðri uppskeru. :)

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page