top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Vitaliana primuliflora - Glófeldur



Glófeldur er alveg jarðlægur og myndar þétta breiðu nálarlaga laufblaða sem verður þakin gulum blómum þegar skilyrðin eru að hans skapi. Hann reyndist tregur að blómstra hjá mér, e.t.v. vantaði kalk, en hann vex víst best í kalkríkum jarðvegi. Jarðvegurinn þarf líka að vera vel framræstur þar sem hann þolir illa vetrarumhleypinga.

40 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page