top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Campanula lactiflora 'Pink Dwarf' - Mjólkurklukka



'Pink Dwarf' er vissulega bleik en alls enginn dvergur. Þetta er yndisfagurt yrki af mjólkurklukku sem blómstrar sínum fögru bleiku klukkum í massavís. Hún er því virkilega tilkomumikil í blóma og í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún er hávaxin og þarf stuðning og frekar sólríkan stað til að fegurð hennar fái notið sín til fulls.


Ég sáði til hennar af fræi frá Thompson & Morgan. Hún hefur reynst harðgerð hjá mér og lifði þá þrekraun af að flytja í nýjan garð og kúldrast í kös í geymslubeði í fjögur ár.

52 Views
maggahauks
maggahauks
fyrir 3 dögum

Takk, það væri gaman Rannveig, en ekkert liggur á. Hún þarf að ná sér vel á strik hjá þér áður.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page