top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lychnis x arkwrightii - Surtarhetta




Surtarhetta er lágvaxin fjölær planta með hárauðum blómum. Ég hef ekki enn reynslu af ræktun hennar, hún var ræktuð af fræi í vor. Hún þarf sól og mjög gott frárennsli. Er líklega skammær eins og margar aðrar tegundir þessarar ættkvíslar.

24 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page