top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Sedum telephium ssp. ruprechtii

Jónsmessuhnoðri



Þessi fallegi hnoðri óx í upphækkuðu beði í gamla garðinum mínum þar sem ég ræktaði steinhæðaplöntur. Ég man ekki hvort hann var þar fyrir eða hvort hann birtist bara einn daginn, ég man allavega að ég veitti honum ekki athygli strax. Ég var svona á báðum áttum með það hvort mér líkaði við hann eða ekki, mér fannst blómliturinn eitthvað óspennandi og ég kunni engin deili á honum, svo ég skildi hann eftir þegar ég flutti. Það sem ég sé eftir því núna. Ég tel líklegast að þetta sé undirtegund af jónsmessuhnoðra, ssp. ruprechtii, þó það virðist misjafnt af myndum á netinu að dæma hversu rautt laufið er á þeirri undirtegund.



11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page