top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Euphorbia longifolia 'Amjillasa'



Mér hefur ekki tekist að finna nafn á þessa fallegu tegund af mjólkurjurt. Ég ræktaði hana af fræi frá Thompson & Morgan fyrir tveimur árum og blómstraði hún í fyrra. 'Amjillasa' er virkilega glæsileg tegund, sem þarf ekki stuðning. Hún þarf sólríkan stað og vel framræsta, moltublandaða mold. Beðið sem hún er í hefur verið á kafi í vatni á köflum í vetur, svo ég hef smá áhyggjur af því að hún lifi ekki veturinn af.

38 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09

Hún þoldi ekki rigningar vetrarins í fyrra, svo hún lifði ekki. Langar að prófa hana aftur, ef ég rekst aftur á fræ af henni. Hún þarf semsagt mjög gott frárennsli og vill ekki standa í vatni.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page