top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Celmisia angustifolia

Melaselma



Melaselma er lágvaxinn hálfrunni, sem myndar breiðu af grágrænu laufi og blómstrar hvítum körfublómum með gulri miðju. Hún vex villt á fjallaengjum á Suðureyju Nýja Sjálands. Hún þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum, rökum jarðvegi. Ég hef stutta reynslu af henni og hingað til hefur hún bara blómstrað einu sinni. Mögulega vantaði hana meiri sól þar sem hún var, ég flutti hana í fyrra og er að vona að hún fái næga sól þar til að þrífast betur.

17 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page