Astilbe x arendsii 'Brautschleier' - Musterisblóm

'Brautschleier' er sort af musterisblómi með rjómahvítum blómum. Það blómstrar þokkaleg vel sé það á sólríkum stað.
66 Views
'Brautschleier' er sort af musterisblómi með rjómahvítum blómum. Það blómstrar þokkaleg vel sé það á sólríkum stað.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna