top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Pulmonaria mollis - Floslyfjurt



Floslyfjurt hefur ekki mynstrað lauf eins og svo margar tegundir í ættkvísl lyfjurta, en hún hefur þeim mun stærri blóm í margblóma klösum. Hún er því mjög áberandi í blóma. Blómin skipta lit eins og hjá flestum öðrum tegundum ættkvíslarinnar, þau eru rauðbleik í fyrstu, verða svo fjólublá og að lokum blá. Harðgerð og auðræktuð. Hún vex gjarnan í kalkríkum jarðvegi þar sem hún vex villt, en hún virðist komast vel af án þess í garðinum hjá mér. Þessi planta er komin frá Kiddu.

60 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page