top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Veronica fruticans


Steindepla



Steindepla er lágvaxin, íslensk tegund sem sómir sér vel í steinhæðum. Hún þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg til að þrífast vel. Ég hef átt mína í mjög mörg ár og það hefur verið mjög misjafnt á milli ára hversu sátt hún er með lífið. Sum ár blómstrar hún lítið sem ekkert, sum ár blómstrar hún mikið, eins og á myndinni hér að ofan, sem var tekin í sumar. Ég hef ekki hugmynd um hvað veldur, en sumarið í sumar, var greinilega henni að skapi. Hef sjaldan séð hana jafn kröftuga og blómríka.

9 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page