top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Iris latifolia - Bretaíris



Bretaíris hefur mjög mjó, striklaga laufblöð sem visna eftir blómgun. Blómin er dökkblá. Hún getur oft orðið skammlíf, en það er helst tegundin með bláum blómum sem er fjölær og getur hún lifað í nokkur ár. Það óx Bretaíris í garðinum hennar ömmu og hún gróðursett bjarnarrót hjá henni til að fylla upp í bilið þegar laufið á írisinn fölnaði. Það er mjög falleg samsetning.

73 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page