Veronica ponae
Skuggadepla

Skuggadepla er smávaxin depla meða smáum lillabláum blómum. Hún blómstrar frá maí og fram á mitt sumar. Hún virðist harðgerð, vex best í vel framræstum jarðvegi í sól eða hálfskugga.
5 Views
Skuggadepla er smávaxin depla meða smáum lillabláum blómum. Hún blómstrar frá maí og fram á mitt sumar. Hún virðist harðgerð, vex best í vel framræstum jarðvegi í sól eða hálfskugga.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna