top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Viola cornuta


Hornfjóla




Hornfjóla er meðalhá, fjölær fjólutegund sem blómstrar fjólubláum blómum frá síðari hluta júní og frameftir sumri. Hún er mjög harðgerð og hefur lifað í fjöldamörg ár. Hún vex vel í sól eða hálfskugga og kann best við sig í vel framræstum, lífefnaríkum, rökum jarðvegi. Þetta er eina fjölæra fjólutegundin sem ég hef ræktað sem blómstrar vel og lengi á hverju sumri og er harðgerð og langlíf.

15 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page