Astilbe japonica 'Europa' - Japansblóm

Japansblóm blómstra heldur fyrr en musterisblóm og eru því nokkuð örugg með blómgun ef þau fá sól góðan part úr degi. 'Europa' er yndisfagurt yrki með fölbleikum blómum sem blómstraði á hverju ári. Því miður er ég hrædd um að það hafi drepist í flutningnum.
39 Views