top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Calceolaria biflora - Dvergaskór




Dvergaskór er falleg garðplanta með heiðgulum sérkennilega pokalaga blómum. Laufblöðin eru öll í jarðlægri hvirfingu, svo það þarf að gæta þess að planta honum framarlega í beði svo þau verði ekki undir hávaxnari blómum. Hversu háir blómstönglarnir verða ræðst svolítið af því hversu næringarrík moldin er. Í góðri mold geta þeir orðið allt að 70-80 cm á hæð og hættir þá til að leggjast út af í rigningu. Hann þarf frekar vel framræstan jarðveg, en þolir þó ekki mikinn þurrk. Yndisfögur planta frá Andesfjöllum S-Ameríku.

55 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page