top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Polemonium pulcherrimum - Jósefsstigi



Jósefsstigi er falleg tegund sem blómstrar snemma, seinnipart maí og fram í júní. Blómin eru bláfjólublá, heldur minni en á jakobsstiga, með gulu blómgini. Blómstönglarnir leggjast niður, svo hann verður ekki hár í loftinu, en myndar fallega breiðu af bláum blómum. Hann vex villtur í fjalllendi í vestanverðri N-Ameríku og þarf því gott frárennsli og sólríkan stað. Ég keypti þessa plöntu sem dvergastiga, en eftir ýtarlegt gúggl er ég nokkuð viss um að hún hafi verið jósefsstigi. Hann lifði í nokkur ár og blómstraði mikið, en hvarf svo.

57 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page