top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Paeonia officinalis 'Rosea Plena' - Bóndarós



'Rosea Plena' er yrki af bóndarós með fylltum, bleikum blómum sem hefur verið lengi í ræktun. Það er að öllu leiti eins og rauða yrkið fyrir utan blómlitinn.

123 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09

Þessi vex í garði foreldra minna. Þau eiga bæði rauðu og bleiku. Svo óx hvít fyllt í garði fyrrverandi tengdaömmu minnar sem ég sé mikið eftir að hafa ekki fengið bút af þegar hún seldi húsið sitt. Sú var mjög falleg, hvít með smá bleikri slikju. Ég hef enn ekki orðið svo fræg að eignast venjulega bóndarós - allt sem ég hef keypt eru silkibóndarósir.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page