top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Knautia arvensis - Rauðkollur



Rauðkollur vex villtur á örfáum stöðum á landinu, í eða við byggð, sem bendir til að hann sé aðfluttur, líklega fyrir einhverjum öldum síðan. Samkvæmt floraislands.is vex mjög stór breiða af honum Í Glerárgili við Akureyri. Hann er meðalhár, með grágrænu laufi og rauðlilla blómkollum sem blána með aldrinum og verða lillabláir. Hann verður fallegastur í frekar rýrum jarðvegi á sólríkum stað. Hann vex villtur víða um Evrópu þar sem hann vex í þurru graslendi í frekar vel framræstum jarðvegi, hlutlausum eða kalkríkum.

34 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page