top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Dianthus microlepis - Álfadrottning



Álfadrottning minnir svolítið á lambagras við fyrstu sín. Laufið myndar þétta þúfu og blómin standa á stuttum stilkum sem rétt ná uppfyrir laufið. Þau eru dekkri og stærri en á lambagrasinu og blómstilkarnir lengri.

Því miður er hún treg til að blómstra. Hún þolir illa vetrarumhleypinga og þarf mjög gott frárennsli og mikla sól.

42 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page