top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Veronica longifolia 'Rose Tones'


Langdepla



'Rose Tones' er afbrigði af langdeplu sem ég ræktaði af fræi. Það lifði í nokkur ár og virtist ágætlega harðgert, en gallinn var að það blómstraði ekki. Myndin hér að ofan var tekin í byrjun október 2011 og þetta er það næsta sem það komst því að blómstra. Blómin náðu þó ekki að springa út. Mig minnir að ég hafi hent henni á endanum, þegar mér fannst útséð um að það kæmu blóm. Það þarf mjög sólríkan stað og vel framræstan jarðveg.


10 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page