top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Polemonium viscosum 'Blue Whirl' - Klettastigi



Ég ræktaði klettastiga 'Blue Whirl' af fræi frá GÍ svo ég er ekki alveg örugg um að það sé rétt heiti á þessari plöntu. Mér fannst hún líkjast jakobsstiga afskaplega mikið, en myndir á netinu af 'Blue Whirl' eru þó mjög svipaðar. Ég er ekki alveg klár á því hvað varð um þessa plöntu, ég tók allavega bara myndir af henni 2009, sem hefur líklegast verið þegar hún blómstraði fyrst. Ég á hana a.m.k. ekki lengur.

45 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page