top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Heuchera sanguinea - Morgunroði



Morgunroði er roðategund sem er ekki bara ræktuð vegna fallegra laufblaða, heldur líka fallegra blóma. Þau eru skærrauð og nokkuð áberandi þegar hann stendur í blóma. Hann er sagður harðgerður, en mér hefur gengið frekar brösulega að halda honum á lífi. Hann þarf því væntanlega mjög góða mold sem er ekki of þétt og blaut og mögulega meiri sól en hann hefur fengið hjá mér.

40 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page