top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Primula elatior 'Crescendo Pink Shades'

Huldulykill




Crescendo serían eru blendingar af huldulykli í ýmsum litum. Ég átti von á meiri breytileika í litatónum þar sem þetta afbrigði ber nafnið Pink Shades, en allar plönturnar eru í þessum sterkbleika lit. Hann er mjög fallegur, en það á eftir að koma í ljós hvernig og hvort hann þrífst. Þessir huldulykilsblendingar eru frekar viðkvæmir og verða oftast skammlífir. Ég plantaði tveimur plöntum út í beð í fyrra og þær blómstruðu vel í vor. Vonandi koma þær upp aftur næsta vor.


11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page