top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Allium cernuum 'Hidcote' - Hvolflaukur



Ég rakst á þennan hvolflauk í Storð í sumar og stóðst ekki þessi purpurableiku blóm. Það er ekki komin nein reynsla á hann hjá mér, nema hann óx ágætlega það sem eftir var sumars. Ég gróðursetti hann hjá læknum, sem gæti verið of skuggsæll staður fyrir hann. Það kemur í ljóst næsta vor. Samkvæmt Lystigarði Akureyrar er hann harðgerður, en vex best á sólríkum stað í vel framræstum, frekar sendnum jarðvegi.

46 Views
Rannveig
Rannveig
í fyrradag

já, það er spurning - ég blandaði vikri í moldina til að bæta frárennslið. En ég hugsa í hvert skipti sem ég labba framhjá honum hvort ég eigi að taka hann upp og geyma á betri stað ....

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page