Lilium 'Red Pixie'

Pixie-blendingar eru lágvaxnir asíublendingar sem eru til í nokkrum litum. 'Red Pixie' er með rauðum blómum og hefur þrifist ágætlega.
28 Views
Pixie-blendingar eru lágvaxnir asíublendingar sem eru til í nokkrum litum. 'Red Pixie' er með rauðum blómum og hefur þrifist ágætlega.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna