top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Heuchera 'Georgia Plum'




'Georgia Plum' er yrki af roðablómi með plómulituðu laufi. Það breytir um lit eftir því sem það eldist og verður lillablátt með dökku æðaneti, en er bleikara í fyrstu. Þetta er planta sem ég keypti í fyrra haust og geymdi í gróðurhúsinu í vetur. Roðablóm þurfa mjög gott frárennsli og frjóan, lífefnaríkan jarðveg. Þau þola alls ekki blautan, klesstan jarðveg.

5 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page