Armeria maritima 'Splendens' - Geldingarhnappur

'Splendens' er garðasort af geldingahnappi sem er stórgerðari að öllu leiti en tegundin, laufið er lengra og blómin heldur stærri og skærbleik. Hann er harðgerður, en blómstrar ekki vel ef hann er í næringarríkum, þéttum jarðvegi. Hann verður því fallegastur í frekar rýrum, malarblönduðum jarðvegi.
https://www.gardaflora.is/armeria-maritima-splendens
89 Views