Veronica schmidtiana
Brekkudepla

Brekkudepla er lágvaxin steinhæðaplanta með lillabláum blómum, með dekkra æðaneti. Hún þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg. Hún er þokkalega harðgerð, en yfirleitt frekar skammlíf. Hún getur þó haldið sér við með sjálfsáningu.
6 Views